ANTONÍUSARÆTT

11463

Árið 1703 bjó á Bragðavallaseli í Geithellnahreppi Árni Jónsson, 41 árs‚ og Una Guðbrandsdóttir, 42 ára. Börn þeirra þá eru Antoníus 3 ára og Jórunn 2 ára (11805). Getgáta um framætt Árna er rituð við nr. 6084, að Árni hafi verið sonur séra Jóns á Hálsi Höskuldssonar frá Heydölum Einarssonar prófasts í Heydölum Sigurðarssonar.

Það sem ég hef mest stuðst við um þessa ætt er skrá yfir hana frá Eggert Briem á Höskuldsstöðum, er var aðstoðarprestur á Hofi í Álftafirði 1867—71. Verð ég að telja hans frásögn svo merka‚ sem þá hefur verið kostur á, úr því að hann fór að rannsaka þessa ætt. Hann telur Antoníus Árnason og konu hans‚ Þóreyju Björnsdóttur, af Burstarfellsætt. Ekki veit ég‚ hvernig hún hefur getað verið af Bustarfellsætt. En réttur tími væri til þess‚ að hún hefði getað verið dóttir Björns sýslumanns Péturssonar (3650), en ekki er kunnugt, að hann hafi átt nokkra dóttur‚ er Þórey héti. Þó getur hún hafa verið til og þá helzt laundóttir hans‚ fædd eftir 1703.

Önnur aðalheimild mín er frá séra Þorsteini Þórarinssyni í Heydölum, en ekki rekur hann neitt ætt Antoníusar fram‚ en telur hann aðeins ættaðan úr Hornafirði, og veit ekkert um konu hans‚ og ekki nefnir hann nema 4 börn hans: Eirík‚ Sigurð‚ Guðrúnu og Björn. Jón Sigfússon telur Antoníus vera Jónsson og ættaðan úr Hornafirði. En það föðurnafn er rangt.

Björn Antoníusson, sonarsonur Sigurðar, sonar Antoníusar Árnasonar, segir Árna‚ föður Antoníusar langafa síns‚ hafa komið sunnan úr Árnessýslu og búið á Bragðavöllum. Sagði hann einnig‚ að Árni hefði orðið bráðkvaddur gamall á leið til kirkju. Það má telja vafalaust, að Antoníus sá‚ er Antoníusarættin er frá‚ sé sonur Árna Jónssonar og Unu Guðbrandsdóttur, er bjuggu í Bragðavallaseli 1703, og þá 3 ára. Sjá athugasemd Sigurjóns Jónssonar.

11464

a Antoníus Árnason, f. um 1700, bjó á Hamri í Hamarsfirði og átti Þóreyju Björnsdóttur (af Burstafellsætt — sjá nr.11463). Þ. b.:, sem næst eftir aldri: Sigurður, Björn 11720, Sæbjörg 11765, Sigríður 11774, Vigdís 11780, Eiríkur 11784, Þórey 11786, Einar 11801, Guðrún 11802.

11465

aa Sigurður Antoníusson bjó í Hamarsseli í Hálssókn, f. um 1733 (talinn 29 ára 1762), dó 1811 á Skála‚ (og er þá talinn 80 ára‚ en hefur verið 78). Hann átti Ingibjörgu Erlendsdóttur 5537 frá Ásunnarstöðum. Hún var yfirsetukona og dó 1802. Þ. b.: Antoníus, Vilborg 11592, Ingunn 11646, Guðný 11668, Þórey 11691, Katrín 11715, og enn Einar‚ Eiríkur, Ingibjörg og Erlendur. (Þessi 4 síðustu nefnir séra E. Briem‚ en segir ekkert um þau).

11466

aaa Antoníus Sigurðsson bjó á Hálsi í Hálsþinghá, dó 1852, lengi hreppstjóri og merkur bóndi‚ átti I. Halldóru Jónsdóttur 11815 á Geithellum Eiríkssonar í Hoffelli, stúdents, Jónssonar prófasts í Bjarnanesi (d. 1690) Eiríkssonar lögréttumanns á Búlandi Sigvaldasonar á Búlandi Halldórssonar sýslumanns Skaftfellinga Skúlasonar Guðmundssonar Sigvaldasonar langalífs. Þ. b.: Katrín‚ Sigurður, Jón 11535, Steinunn. II. Þórunni, stjúpdóttur séra Guðmundar Skaftasonar 3556 í Berufirði, Jónsdóttur á Reykjum í Mjóafirði Jónssonar og Sigríðar Jónsdóttur bónda á Brimnesi í Seyðisfirði Andréssonar. Þ. b.: Jón 11552, Halldóra 11562, Björn 11573, Sigríður 11591.

11467

α Katrín Antoníusdóttir, d. 1869, átti I. Hans Jónatan verzlunarstjóra á Djúpavogi (d. 1827, síðar bónda í Borgargarði. Faðir hans var danskur landshöfðingi í Guineu í Afríku, en móðir hans af negrakyni (segir sr. Þorsteinn). Sr. E. Briem segir‚ að Jónatan hafi verið sonur Schimmelmans greifa með blákonu. Þ. b.: Lúðvík Jónatan og Hansína Regína. II. Björn Gíslason hreppstjóra á Búlandsnesi. Bl.

11468

αα Lúðvík Jónatan Jónatansson, d. 1850, bjó á Hálsi í Hamarsfirði, átti Önnu Jóhannsdóttur Malmquist 13757 frá Djúpavogsstekk (d. 1868) Péturssonar Malmquists, sænsks beykis. Þ. b.: Hans‚ Katrín‚ Lúðvík.

11469

ααα Hans Lúðvíksson átti Þórunni Jónsdóttur frá Flugustöðum 11553 Antoníussonar á Hálsi Sigurðssonar. Þ. b.: Lúðvík‚ Jón‚ Jóhann‚ Kristján, Georg‚ Elís‚ Kristín, Hansína.

Númerin 1147011475 vantar í hdr.

11476

βββ Katrín Lúðvíksdóttir átti Kristján Jónsson 11327 frá Borgargarði.

11477

ggg Lúðvík Lúðvíksson átti Hansínu hálfsystur Kristjáns.

11478

ββ Hansína Regína Jónatansdóttir (d. 1849) átti Eirík bónda á Hálsi ( d. 1849) Eiríksson frá Borgargarði, bróður Oddbjargar konu Jóns á Bragðavöllum Sigurðssonar. Þ. b.: Björn‚ Georg.

11479

ααα Björn Eiríksson var trésmiður á Eskifirði, átti Súsönnu dóttur Weywadts kammerassesors og verzlunarstjóra á Djúpavogi. Þ. b.: Emilía, Hansína, Georg, Katrín.

11480

βββ Georg Eiríksson drukknaði ókv., bl.

11481

β Sigurður Antoníusson bjó í Hamarsseli, dó 1854, átti Katrínu Einarsdóttur 11387 frá Teigarhorni. Þ. b.: Halldóra, Antoníus, Ingibjörg, Þórunn‚ Vilborg, Guðrún‚ Jón‚ Elízabet, Einar‚ Sigurður, Sesselja.

11482

αα Halldóra Sigurðardóttir átti 20/10 1850 Björn bónda Sigurðsson 11756 á Hálsi. Þ. b.: Katrín‚ Ingunn‚ Ólafur‚ Sigurður, dó um fermingu, Guðrún Björg‚ Sigríður, Jón Am., Sigurbjörg dó um fermingu. 5 dóu ung.

11483

ααα Katrín Björnsdóttir átti Eirík í Hlíðarhúsi við Djúpavog 8478 Eiríksson á Svínafelli í Nesjum Eiríkssonar í Hoffelli Benediktssonar. Þ. b.: Jónína Sigurbjörg, Eiríkur, Þorbjörn, Ólafur Björgvin ókv., bl., Tryggvi, drukknaði á Eyrarbakka ókv., bl., Ásgeir.

+ Jónína Sigurbjörg átti Guðjón bónda í Tóarseli 2045 Jónsson í Flögu í Skriðdal Sölvasonar.

+ Eiríkur Eiríksson varð bakari í Hafnarfirði, átti Margréti bróðurdóttur Þorgríms læknis í Keflavík. Þ. b.: Eiríkur Karl‚ Guðrún‚ Ragna‚ Ólöf Eygló.

+ Þorbjörn Eiríksson bjó í Borgargerði í Reyðarfirði upp af Hrúteyri, átti Filippíu Björnsdóttur Hálfdanarsonar. Þ. b.: Katrín (gift í Reykjavík), Tryggvi, Benedikt, Ólafur Björgvin.

+ Ásgeir Eiríksson kaupmaður á Stokkseyri.

11484

βββ Ingunn Björnsdóttir átti Þórlind Sigurðsson í Víðinesi 5770.

11485

ggg Ólafur Björnsson bjó á Skála á Berufjarðarströnd, góður bóndi‚ átti Stefaníu 8774 Antoníusdóttur frá Berunesi. Þ. b.: Sigríður, Halldór, Herdís‚ Björg‚ Elízabet, Fanný‚ Antoníus, Tryggvi, Hjalti.

+ Sigríður Ólafsdóttir.

+ Halldór Ólafsson.

+ Herdís Ólafsdóttir átti Stefán bónda á Núpi Jónsson bónda á Steinaborg.

11486

đđđ Björg Björnsdóttir átti Einar bónda á Ási í Breiðdalsvík Jónsson Einarssonar. Bl.

11487

εεε Sigríður Björnsdóttir átti Sigurð Jónsson úr Skaftafellssýslu, voru í Kolstaðagerði, bl.

11488

ſſſ Jón Björnsson, f. 3/9 1859, bjó á Aðalbóli og Þingmúla‚ átti Elízabetu Jónsdóttur frá Aðalbóli Guðmundssonar 1383.

11489

ββ Antoníus Sigurðsson bjó á Hamri‚ átti Björgu Árnadóttur 10913 frá Starmýri Hjörleifssonar sterka. Þ. b.: Katrín‚ Guðrún‚ Árni‚ Vilborg, Sigurður, Guðríður, Björn‚ Jón‚ Kristín.

11490

ααα Katrín Antoníusdóttir átti Jón bónda í Kambseli 13787 í Álftafirði Árnason bónda í Múla Sveinssonar prests í Berufirði Péturssonar. Þ. b.: Jónína‚ Guðný‚ Karl Anton‚ Björn.

11491

+ Jónína Jónsdóttir dó óg., bl.

11492

+ Guðný Jónsdóttir átti Þormóð bónda á Geithellum 11567 Jóhannsson.

11493

+ Karl Anton Jónsson bjó í Múla í Álftafirði.

11494

+ Björn Jónsson bjó í Múla í Álftafirði, átti Þórunnborgu Brynjólfsdóttur 8779 frá Starmýri.

11495

βββ Guðrún Antoníusdóttir átti Guðmund Jónsson bónda í Byggðarholti 8836.

11496

ggg Árni Antoníusson bjó á Hnaukum, átti Sigríði Björnsdóttur 11590 frá Flugustöðum Antoníusson. Þ. b.: Kristín.

11497

+ Kristín Árnadóttir átti Bjarna bónda á Borg í Skriðdal 1913 og 422 Björnsson Ívarssonar.

11498

đđđ Vilborg Antoníusdóttir var síðari kona Sigurðar Björnssonar á Þvottá 11574.

11499

εεε Sigurður Antoníusson lærði búfræði á Eiðum‚ var síðan lengi á Úthéraði, en fór svo suður til ættingja sinna‚ ókv., bl.

11500

ſſſ Guðríður Antoníusdóttir átti Sigurð Nikulásson frá Teigagerði.

11501

353 Björn Antoníusson bjó í Kambsseli.

11502

įįį Jón Antoníusson, ókv., bl.

11503

zzz Kristín Antoníusdóttir átti Svein bónda á Hofi í Álftafirði.

11504

gg Ingibjörg Sigurðardóttir átti Jóhann skipstjóra Jóhannsson Malmquist 13756. Þ. b.: Sigurður, Sigurbjörg, Lovísa‚ Níels‚ Jóhann‚ ókv., bl., Jóhanna, dó ung.

11505

ααα Sigurður Jóhannsson Malmquist átti Friðrikku Friðriksdóttur Lynge‚ bónda í Borgargerði, Rasmussonar Lynge. Þ. b.: Karl.

11506

+ Karl Sigurðsson Malmquist var beykir á Húsavík, átti Matthildi Guðmundsdóttur frá Geithellum Jónssonar. Am.

11507

βββ Sigurbjörg Jóhannsdóttir átti Gustav Iversen yngra‚ verzlunarstjóra á Djúpavogi. Am.

11508

ggg Lovísa Jóhannsdóttir átti Anton Jakobsen, veitingasala á Seyðisfirði, son Jakobsens verzlunarstjóra á Raufarhöfn.

11509

đđđ Níels Jóhannsson Malmquist varð „hörkramari“ í Kaupmannahöfn og átti danska konu.

11510

đđ Þórunn Sigurðardóttir átti Jón Arngrímsson 13024 frá Galtastöðum fremri. Am.

11511

εε Vilborg Sigurðardóttir átti Sigurð bónda á Geithellum 5802 Ásmundsson Arasonar Arasonar á Hnaukum. Þ. börn: Álfheiður og Katrín‚ óg., bl., Sigurborg.

11512

ααα Álfheiður Sigurðardóttir átti Sigurð beyki á Hálsi Jónsson 11328, hreppstjóra í Borgargarði. Þ. b.: Kristján, Þórdís‚ Jón.

11513

βββ Sigurborg Sigurðardóttir giftist vestur í Eyjafjörð.

Númerið 11514 vantar í hdr.

11515

ſſ Guðrún Sigurðardóttir átti I. Eyjólf bónda á Rannveigarstöðum 13769 Jónsson Eyjólfssonar prests á Hofi Teitssonar. Þ. b.: Jón. II. Jón bónda á Geithellum Jónsson úr Suðursveit. Þ. b.: Eyjólfur.

11516

ααα Jón Eyjólfsson trésmiður, átti danska konu. Am.

11517

βββ Eyjólfur Jónsson átti Sigurbjörgu Einarsdóttur frá Stekkjahjáleigu í Hálssókn Magnússonar af Mýrum. Þ. b.: Guðjón‚ Ingibjörg, Emil.

11518

33 Jón Sigurðsson bóndi á Melrakkanesi átti Þórunni Finnsdóttur 11563 frá Virkishólaseli, frændkonu sína. Þ. b.: Halldóra‚ Sigurður, Finnur‚ Jón‚ Sigurrín (stúlka), Jóhann‚ Dagur.

11519

ααα Halldóra Jónsdóttir átti Guðmund bónda í Geithellum 8776 Jónsson bónda þar Einarssonar í Stóra-Sandfelli. Þ. b.: Jón‚ Matthildur, Am., Þórunn.

+ Jón Guðmundsson, bóndi hjá Djúpavogi.

11520

βββ Sigurður Jónsson bjó á Hálsi‚ átti Guðlaugu Einarsdóttur í Stekkjahjáleigu Magnússonar. Þ. b.: Þórunn‚ Einar.

11521

ggg Finnur Jónsson.

11522

đđđ Jón Jónsson bjó á Geithellum (1903).

11523

εεε Jóhann Jónsson bjó á Geithellum, átti Helgu Einarsdóttur frá Bragðavöllum.

11524

ſſſ Dagur Jónsson bjó á Melrakkanesi, átti Steinunni Guðmundsdóttur 610.

11525

333 Sigurrín Jónsdóttir.

11526

įį Elízabet Sigurðardóttir átti Jón Jónsson yngri 11344 frá Núpshjáleigu.

11527

zz Einar Sigurðsson bjó á Hlíðarenda við Djúpavog, átti Björgu Jóhannsdóttur Malmquists 11564. Þ. b.: Sigurður, Anna‚ Einar‚ Karl‚ Friðrik.

11528

ααα Sigurður Einarsson bjó á Búðum í Fáskráðsfirði, átti Guðrúnu Ögmundsdóttur bónda í Svínhólum í Lóni.

11529

βββ Anna Einarsdóttir, ógift‚ átti 2 börn með dönskum beyki.

11530

ggg Einar Einarsson var verzlunarmaður hjá Gránufélaginu á Oddeyri, átti Guðbjörgu Sigurðardóttur frá Kirkjubóli á Fáskrúðsfirði.

11531

đđđ Karl Einarsson dó á Eiðum við búfræðinám.

11532

εεε Friðrik Einarsson.

11533

<{ Sigurður Sigurðsson lærði sjófræði, dó erlendis, ókv., barnlaus.

11534

fifi Sesselja Sigurðardóttir átti Sigmund Torfason 5176 frá Brekkuborg. Bl.

11535

g Jón Antoníusson frá Hálsi (11466) bjó í Gautavík, átti Þóru Guðmundsdóttur 6610 frá Dísastöðum. Þ. b.: Guðmundur‚ Halldóra, Antoníus.

11536

αα Guðmundur Jónsson bjó í Gautavík, átti Jarðþrúði Jónsdóttur frá Kelduskógum 6637 Guðmundssonar. Þau eru í húsmennsku í Gautavík hjá föður hans 1845, 25 og 24 ára. Þ. b. þá: Jón (3), Jón annar (1), og síðar fæddust Guðmundur, Stefán‚ Sigurborg.

11537

ααα Jón Guðmundsson eldri‚ f. um 1842.

11538

βββ Jón Guðmundsson yngri‚ f. um 1844.

11539

ggg Guðmundur Guðmundsson.

11540

đđđ Stefán Guðmundsson.

11541

εεε Sigurborg Guðmundsdóttir átti barn við Ólafi söðlasmið á Krossi Sigurðssyni frá Gvendarnesi Erlendssonar á Hvalnesi‚ hét Guðrún.

11543

ββ Halldóra Jónsdóttir átti Stefán bónda á Þiljuvallastekk 11657 Þórðarson á Þiljuvöllum Jónssonar Þorkelssonar. Þ. b.: Jón‚ Þórey‚ Þóra.

11544

ααα Jón Stefánsson bjó á Berunesi, átti Herdísi Sigurðardóttur 5771 frá Kelduskógum Ásmundssonar. Þ. b.: Kristín, Guðlaug, Sigríður.2)

11545

+ Kristín Jónsdóttir.

11546

+ Guðlaug Sigríður Jónsdóttir.

11547

+ Guðlaug Sigríður Jónsdóttir.

11548

βββ Þórey Stefánsdóttir.

11549

ggg Þóra Stefánsdóttir átti Stefán bónda á Krossi Jónsson á Streiti. Þ. b.: Stefán.

11550

đđ Antoníus Jónsson bjó á Berunesi, átti Sigríði dóttur Sigurðar á Berunesi 8770 Gunnlaugssonar.

11551

đ Steinunn Antoníusdóttir frá Hálsi (11466), átti Sigurð Jónsson í Hamarsseli. Þau eru á Búlandsnesi 1845, hann talinn 70 ára‚ f. í Kolfreyjustaðasókn, en hún 49 ára. Engin börn þeirra þar. En af einhverjum orsökum hef ég skrifað börn þeirra‚ með vafa þó: Jón‚ Eirík‚ Gróu‚ Kristínu, Agnesi.

11552

ε Jón Antoníusson frá Hálsi (11466) bjó á Flugustöðum‚ átti Guðrúnu Markúsdóttur 11711 bónda á Flugustöðum Jónssonar, frændkonu sína. Þ. b.: Þórunn‚ Þórey‚ Antonía, Sigríður.

11553

αα Þórunn Jónsdóttir átti Hans Lúðvíksson 11469 frænda sinn.

11554

ββ Þórey Jónsdóttir átti Kristján á Brekku við Djúpavog Kristjánsson í Kambsseli. Þ. b.: Kristín, Knútur‚ Gústaf Valdemar, Guðný Álfheiður.

11555

ααα Kristín Kristjánsdóttir.

11560

gg Antonía Jónsdóttir átti Þorstein Jónsson á Múla í Álftafirði 8868.

11561

đđ Sigríður Jónsdóttir, ógift‚ átti barn við Eyjólfi illa Eyjólfssyni 2943, hét Hallgrímur, kvæntist hann‚ en dó ungur.

11562

ſ Halldóra Antoníusdóttir frá Hálsi (11466) átti I. Finn Þorgrímsson í Virkishólaseli 1344. Hann lifði stutt. Þ. b.: Þórunn. II. Jóhann Pétursson Malmquist á Stekkum við Djúpavog 13751. Þ. b.: Björg‚ Guðfinna, Finnur.

11563

αα Þórunn Finnsdóttir átti Jón Sigurðsson frá Hamarsseli 11518.

11564

ββ Björg Jóhannsdóttir átti Einar Sigurðsson frá Hamarsseli 11527.

11565

gg Guðfinna Jóhannsdóttir átti Einar í Hamarsseli og Geithellum 609 Magnússonar á Bragðavöllum Jónssonar. Þ. b.: Sigurður, Helga‚ Vilborg, Kristín, Þormóður, drukknaði í Hamarsfirði‚ ókv., bl.

11566

ααα Sigurður Einarsson lærði í Möðruvallaskóla, útskrifaðist og varð barnakennari um vorið‚ ókv., bl.

11567

βββ Helga Einarsdóttir átti Jóhann bónda á Geithellum Jónsson bónda á Melrakkanesi Sigurðssonar. Þ. s.: Þormóður á Geithellum o. fl. 11492.

11568

ggg Vilborg Einarsdóttir átti Gísla bónda í Krossgerði Sigurðsson hreppstjóra Þorvarðssonar.

11569

đđđ Kristín Einarsdóttir átti Þorvald trésmið Jónsson frá Hrísey.

11570

đđ Finnur Jóhannsson bóndi á Starmýri, átti Sigríði yngri Guðmundsdóttur 10924 Hjörleifssonar sterka. Þ. b.: Ragnheiður‚ Björn.

11571

ααα Ragnheiður Finnsdóttir átti Bjarna búfræðing Sigurðsson frá Berunesi Þorsteinssonar.

11572

βββ Björn Finnsson.

11573

z Björn Antoníusson frá Hálsi (11466) bjó á Flugustöðum‚ átti Kristínu Sigurðardóttur frá Múla Brynjólfssonar 8866. Þ. b.: Sigurður, Þórunn‚ Antoníus, Finnur‚ Ingveldur, Halldóra‚ Jón‚ Sigríður.

11574

αα Sigurður Björnsson bjó á Þvottá‚ átti I. Sigríði eldri Guðmundsdóttur frá Starmýri 10919. Þ. b.: Guðmundur, Kristín, Ragnheiður, Gísli (heyrnarlaus og mállaus), Björn (vitskertur). II. Vilborgu Antoníusdóttur frá Hamri 11498. Þ. b.: Sigurbjörg.

11575

ααα Guðmundur Sigurðsson.

11576

βββ Kristín Sigurðardóttir.

11577

ggg Ragnheiður Sigurðardóttir.

11578

đđđ Sigurbjörg Sigurðardóttir.

11579

ββ Þórunn Björnsdóttir átti Ásmund bónda á Flugustöðum 13774 Jónsson bónda í Virkishólaseli Ingibjargarsonar. (Jón var talinn vafalaust sonur Jóns á Rannveigarstöðum Eyjólfssonar prests Teitssonar). Þ. b.: Kristín, Björn‚ Ragnheiður, Björg‚ Henríetta, Halldóra, Ingveldur.

11585

gg Antoníus Björnsson bjó á Arnhólsstöðum í Skriðdal‚ hreppstjóri, átti Guðrúnu Arnfinnsdóttur 6558 bónda á Arnhólsstöðum Jónssonar.

11586

đđ Finnur Björnsson bjó á Geirúlfsstöðum, átti Bergþóru Helgadóttur 1230 Hallgrímssonar í Sandfelli.

11587

εε Ingveldur Björnsdóttir.

11588

ſſ Halldóra Björnsdóttir átti Jón yngra Guðmundsson 8466 í Hoffelli.

11589

33 Jón Björnsson bjó á Rannveigarstöðum, átti Vilborgu Jónsdóttur („söngs“) Jónssonar fósturdóttur Þórarins próasts Erlendssonar. Þ. b.: Guðný‚ Kristín, Þórarinn, Þórunn.

11590

įį Sigríður Björnsdóttir átti Árna Antoníusson 11496 á Hnaukum.

11591

į Sigríður Antoníusdóttir frá Hálsi (11466) átti Árna Markússon á Hvannavöllum 11712.

11592

bbb Vilborg Sigurðardóttir frá Hamarsseli (11465) átti Eirík bónda á Geithellum 11810 Jónsson Eiríkssonar í Hoffelli. Þ. b.: Einar‚ Ingibjörg, Steinunn, Katrín‚ Jón.

11593

α Einar Eiríksson bjó á Streiti og Kleif‚ átti Halldóru 11689 Antoníusdóttur frá Skála. Þ. b.: Vilborg og Ingigerður.

11594

αα Vilborg Einarsdóttir átti Svein Pálsson 5118 á Kömbum. Þ. b.: Páll‚ Jón‚ Einar‚ Málfríður, Steinunn, Halldóra, Sveinn‚ Erlendur.

11595

ααα Páll Sveinsson átti Kristínu Gissurardóttur frá Smyrlabjörgum Sigurðssonar.

11596

βββ Jón Sveinsson.

11597

ggg Einar Sveinsson.

11598

đđđ Málfríður Sveinsdóttir átti barn með Eiríki vinnumanni á Höskuldsstöðum Sigurðssyni úr Suðursveit, hét Sigurður.

11599

εεε Steinunn Sveinsdóttir.

11600

ſſſ Halldóra Sveinsdóttir.

11601

555 Sveinn Sveinsson bjó á Kirkjubólsseli, átti Rósu Sigurðardóttur frá Streitisstekk Torfasonar.

11602

įįį Erlendur Sveinsson.

11603

ββ Ingigerður Einarsdóttir átti Guðmund Jónsson frá Kelduskógum 6638. Þ. b.: Guðrún‚ Bergljót, Guðný‚ Jónína‚ Álfheiður‚ Gestur. Allt til Ameríku.

11604

β Ingibjörg Eiríksdóttir átti Sigurð bónda Jónsson í Kambshjáleigu 5744.

11605

g Steinunn Eiríksdóttir (d. 1868) átti Jón bónda í Urðarteigi Guðmundsson. Hann var nafnkunn skytta. Þ. b.: Þorbjörn‚ Ingigerður, Steinunn, Eiríkur, Ásdís.

11606

αα Þorbjörn Jónsson átti barn með Vilborgu Eiríksdóttur frá Teigarhorni, systrungu sinni‚ hét Þorbjörg.

11607

ββ Ingigerður Jónsdóttir átti barn við Einari bónda Gíslasyni á Fremri-Kleif, hét Einar.

11608

ααα Einar Einarsson bjó á Fremri-Kleif, átti Þórunni úr Loðmundarfirði. Þ. b.: Sólrún‚ Guðbjörg, Ingigerður, Einar.

11609

gg Steinunn Jónsdóttir átti Gunnlaug Stefánsson frá Stefánsstöðum. Þ. b.: Stefán.

Númerin 11610 og 11611 vantar í hdr.

11612

đ Katrín Eiríksdóttir átti Eirík Árnason 11788 á Teigarhorni. Þ. b.: Árni‚ Björn‚ 2 Antoníusar, 2 Jónar‚ Gísli‚ 2 Sigurðar‚ Eiríkur, bl., Einar‚ Vilborg. Katrín átti‚ áður en hún giftist, barn‚ sem Ingibörg hét‚ en gat ekki feðrað. Katrín var kölluð „Forklæða-Katrín“. (Fór fundaferðir upp í Hérað og hafði alltaf lélega svuntu‚ var svo verið að gefa henni svuntur („forklæði“), og varð stundum margt um þær.

11613

αα Árni Eiríksson bjó á Grundarstekk í Berunessókn, átti Kristborgu Jónsdóttur 11665. Þ. b.: Eiríkur, Arnbjörg, Katrín‚ Þórunn.

11614

ααα Eiríkur Árnason bjó á Krossi‚ átti Sigríði Gissurardóttur Sigurðssonar. Þ. b.: Elín‚ Sigríður, Guðrún‚ Ingveldur.

11615

βββ Arnbjörg Árnadóttir átti Þórarinn Magnússon úr Þistilfirði. Þ. b.: Sæbjörg, Svanhvít.

11616

ggg Katrín Árnadóttir.

11617

đđđ Þórunn Árnadóttir.

11620

ββ Björn Eiríksson var í Teigaseli á Jökuldal og víðar‚ átti Vilborgu Ólafsdóttur og Guðnýjar, hálfsystur Maríu á Víðastöðum.

11621

gg Antoníus Eiríksson eldri bjó á Steinaborg, átti Ingveldi Jóhannesdóttur Árnasonar Eyfirðingaskálds. Antoníus varð ríkur og fór til Ameríku 1878 eða 1879. Þ. b.: Kristborg, Jóhanna.

11622

ααα Kristborg (eða Kristín) Antoníusdóttir átti Ólaf Oddsson frá Kollaleiru 4615. Am.

11623

βββ Jóhanna Antoníusdóttir átti Þorstein Eiríksson af Mýrum. Þ. b.: Jón‚ Antoníus, Ingveldur. Þetta fólk allt í Am.

11624

đđ Antoníus Eiríksson yngri bjó í Árnagerði, átti Sólveigu Þorsteinsdóttur, bl.

11625

εε Jón Eiríksson eldri bjó í Víðinesi í Fossárdal, átti Elínu Elíasdóttur úr Eyjafirði Elíassonar Friðrikssonar Magnússonar á Grísará. Þ. b.: Elías‚ Kristján.

ααα Elías Jónsson, fæddur 13/3 1863, bjó á Vaðbrekku, Aðalbóli, Torfastöðum og Hallgeirsstöðum, sem hann keypti‚ átti I. Maríu Sigurbjörgu Benediktsdóttur Gunnarssonar 13118. Þ. b. Benedikt og Elín. II. Auðbjörgu Sigurðardóttur bónda á Bakka á Mýrum Sigurðssonar. Þ. b.: María‚ Valgerður, Sofía 2019, Sigurður‚ Haraldur, Hrafnkell, Gunnar‚ Sigurbjörg, Hallgeir.

βββ Kristján Jónsson þurrabúðarmaður á Seyðisfirði átti Hólmfríði Skaftadóttur frá Nóatúni 2823.

11626

ſſ Jón Eiríksson yngri dó bl.

11627

55 Gísli Eiríksson bjó fyrst í Hallberuhúsum, en fluttist síðar á Seyðisfjörð og varð póstur til Akureyrar, átti Guðlaugu Ásmundsdóttur úr Fljótsdal 4078. Þ. b.: Guðfinna, Ingunn‚ Ragnhildur.

11628

ααα Guðfinna Gísladóttir átti Benjamín Benjamínsson 7173 norðlenzkan í föðurætt. Voru eitthvað á Ormsstöðum í Eiðaþinghá.

11629

βββ Ingunn Gísladóttir átti Einar Björn‚ póst á Vestdalseyri Björnsson. Þ. b.: Guðrún.

+ Guðrún Einarsdóttir átti Rafn Guðmundsson frá Heiðarseli.

11630

ggg Ragnhildur Gísladóttir átti Einar Halldórsson Abrahamssonar. Am.

11631

įį Sigurður Eiríksson eldri bjó í Karlsstaðahjáleigu, átti Katrínu Jónsdóttur. Þ. b.: Katrín‚ Oddbjörg, Antoníus.

11632

ααα Katrín Sigurðardóttir átti Steingrím á Hlíðarenda við Djúpavog 7864 Jakobsson.

11633

βββ Oddbjörg Sigurðardóttir.

11634

ggg Antoníus Sigurðsson.

11635

zz Sigurður Eiríksson yngri bjó í Hellisfirði, var svo beykir á Eskifirði, átti Þuríði Árnadóttur 13785 Sveinssonar prófasts Péturssonar. Þ. b.: Ágúst‚ Tómas‚ Lúðvík‚ Karl‚ Valdemar, Karólína, Am.

11636

ααα Ágúst Sigurðsson.

11637

βββ Tómas Sigurðsson var útgerðarmaður á Nesi í Norðfirði.

11638

ggg Lúðvík Sigurðsson var útgerðarmaður á Nesi í Norðfirði.

11639

đđđ Karl Sigurðsson átti Sólrúnu Jónsdóttur frá Eskifirði 718 Pálssonar. Þ. b.: Guðrún‚ Sesselja, Sigurður, dó 2 ára.

+ Guðrún Karlsdóttir átti Jón Sveinsson á Norðfirði.

11640

εεε Valdemar Sigurðsson var veitingamaður á Eskifirði‚ átti Hildi Jónsdóttur frá Eskifirði 718 Pálssonar. Þ. b.: Jónína‚ Sesselja, Steinunn Sigþóra, Margrét, Elín Klara‚ Valdemar. 1 drengur dó á 1. ári.

11641

1*1 Einar Eiríksson átti Kristínu Magnúsdóttur 603 frá Bragðavöllum Jónssonar.

11642

fifi Vilborg Eiríksdóttir átti Einar bónda á Felli 10519 á Strönd Árnason Bjarnasonar í Brúnavík. Vilborg átti fyrst barn við Þorbirni Jónssyni Guðmundssonar og Steinunnar Eiríksdóttur, hét Þorbjörg Vilborg, og annað við Magnúsi Bjarnasyni á Arnheiðarstöðum, hét Magnús Jónas Erlendur.

11643

kk Ingibjörg Katrínardóttir er vinnukona á Melrakkanesi 1845, 26 ára. Hún giftist víst aldrei‚ en átti dóttur‚ sem Ingibjörg hét‚ og varð ekki feðruð.

11644

ααα Ingibjörg Ingibjargardóttir er niðursetningur á Hnaukum 1845, 3 ára. — Þegar sr. Þorsteinn ritar um Antoníusarættina‚ þá er Ingibjörg eldri á Kelduskógum, en sú yngri á Rannveigarstöðum.

11645

ε Jón Eiríksson frá Geithellum (11592). Séra E. Briem nefnir hann‚ en segir ekkert um hann.

11646

ccc Ingunn Sigurðardóttir frá Hamarsseli (11465) átti Antoníus bónda á Titlingi á Berufjarðarströnd 11800 Jónsson. Þau bjuggu einnig á Teigarhorni. Þau voru systkinabörn. Þ. b.: Sigurður, Einar‚ Jón‚ Snjólfur, dó 1799, Þórey‚ Ingibjörg, Antoníus.

11647

α Sigurður Antoníusson bjó á Titlingi og Krosshjáleigu, átti Katrínu Pétursdóttur 11379 Þorbjörnssonar. Bl. Sigurður drukknaði 1840.

11648

β Einar Antoníusson átti Guðleifu Jónsdóttur frá Starmýri, bl., segir Þorsteinn Þórarinsson. En Hannes Þorsteinsson telur konu Einars Antoníussonar „í Hlíð“ Ingibjörgu Sigurðardóttur Arasonar 5801. Hafa bæði verið tvígift, ef hvort tveggja er rétt.

11649

g Jón Antoníusson bjó á Titlingi, átti Guðlaugu Jónsdóttur 11357 frá Gautavík. Þ. b.: Ásdís.

11650

αα Ásdís Jónsdóttir átti Snjólf bónda á Titlingi 11656 Þórðarson á Þiljuvöllum Jónssonar Þorkelssonar. Þ. b.: Guðlaug‚ Þórður‚ Kristín.

11651

ααα Guðlaug Snjólfsdóttir átti son við Gísla búfræðilærisveini á Eiðum Helgasyni 5232, hét Snjólfur, dó ungur.

11652

βββ Þórður Snjólfsson átti barn við Lísibetu Bjarnadóttur frá Núpi Þórðarsonar. Hét Þórstína.

11653

ggg Kristín Snjólfsdóttir.

11654

đ Þórey Antoníusdóttir, f. um 1794, átti Þórð bónda á Þiljuvöllum 13950 Jónsson Þorkelssonar. Jón Þorkelsson var fæddur í Geldingaholti í Skagafirði og var sonur Þorkels Hólaráðsmanns Þórðarsonar og Guðrúnar Erlendsdóttur. Jón kom í Hólaskóla 12 ára 1759, hætti námi‚ fór síðan austur og bjó síðast á Þiljuvöllum. Hann hefur og verið í Hornafirði, því að Þórður sonur hans er fæddur í Brattagerði í Hornafirði um 1788. Herdís Ófeigsdóttir 13949 hét kona Jóns‚ fædd í Brattagerði um 1747. Þau lifa bæði á Þiljuvöllum 1816, Jón talinn 72 ára en Herdís 69. Sigurborg Jónsdóttir, systir Þórðar‚ er þar þá líka‚ 25 ára‚ einnig fædd í Brattagerði. Börn Þórðar og Þóreyjar: Herdís‚ Snjólfur, Stefán‚ Úlfheiður, Jón‚ Ingunn.

11655

αα Herdís Þórðardóttir var fyrri kona Sigurðar í Kelduskógum Ásmundssonar 5769.

11656

ββ Snjólfur Þórðarson bjó á Titlingi, átti Ásdísi Jónsdóttur 11650, systkinabarn sitt.

11657

gg Stefán Þórðarson bjó á Þiljuvallastekk, átti I. Halldóru Jónsdóttur 11543 frá Gautavík.

11658

đđ Úlfheiður Þórðardóttir átti Sigurð bónda á Karlsstöðum Gottskálksson, bróður Erlends Gottskálkssonar í Garði. Gottskálk faðir þeirra bjó á Fjöllum í Kelduhverfi, Pálsson Magnússonar. Kona Gottskálks var Guðlaug dóttir Þorkels Þorkelssonar hreppstjóra í Nýjabæ í Kelduhverfi, og Salvarar Halldórsdóttur Halldórssonar á Ásmundarstöðum Bjarnasonar prests í Garði Gíslasonar. Salvör dó 1796. Dóttir Þorkels og Salvarar var Salvör móðir séra Hóseasar (864) á Skeggjastöðum Árnasonar Þórarinssonar. Bræður Erlends og Sigurðar Gottskálkssonar voru: Magnús faðir Sveins Víkings, og Ólafur faðir Ólafs á Espihóli. Börn Úlfheiðar og Sigurðar voru: Sigurður og Gottskálk.

11659

εε Jón Þórðarson.

11660

ſſ Ingunn Þórðardóttir.

11661

ε Ingibjörg Antoníusdóttir átti 1815 Jón Pálsson bónda á Fossárdal, son Páls bónda á Stapa í Nesjum og Hildar Brynjólfsdóttur Eiríkssonar prests á Hofi Rafnkelssonar. Þau Jón eru bæði talin 22 ára 1816. Þ. b. telur séra Þorsteinn: Kristborgu og Guðlaugu. En Hannes Þorsteinsson telur börn þeirra: Þorlák í Bæ‚ Guðlaugu, Antoníus, Kristrúnu konu Árna Eiríkssonar frá Teigarhorni, og Ljósbjörgu, móður Einars Einarssonar Eyjólfssonar. Sjá athugasemd Sigurjóns Jónssonar.

11662

αα Þorlákur Jónsson bjó á Titlingi 1845, 26 ára‚ átti Vilborgu Guðmundsdóttur (f. í Ássókn um 1822). Þau hafa búið síðar í Bæ í Lóni (H. Þorst.). Þ. b. 1845: Guðrún (2 ára), Margrét (1). — Hjá honum er Jón Pálsson (52) og Ingibjörg Antoníusdóttir (48), bæði kölluð vinnuhjú og bæði merkt með „e“ (ekkjumaður og ekkja) í afskrift þeirri‚ sem ég hef‚ en þau eru eflaust foreldrar Þorláks.

11663

ββ Guðlaug Jónsdóttir átti Bjarna Guðmundsson 1934 frá Vaði. Am.

11664

gg Antoníus Jónsson.

11665

đđ Kristborg Jónsdóttir, víst réttara en Kristrún. Í manntalinu 1845 — eftirriti — er enga Kristrúnu að finna‚ sem komið geti til greina‚ en Kristborg Jónsdóttir, 19 ára‚ er vinnukona á Búlandsnesi hjá Birni og Katrínu Antoníusdóttur, og er eflaust þessi Kristborg, hvort sem réttara er Kristborg eða Kristbjörg‚ hygg þó séra Þorsteinn hafi réttara, sem kallar hana Kristborgu. Kristborg átti Árna Eiríksson 11613 frá Teigarhorni.

11666

εε Lísibet Jónsdóttir er 11 ára „léttakind“ hjá Þorláki á Titlingi 1845 („móðir Einars Einarssonar Eyjólfssonar“, segir
H. Þorst.).

11667

ſſ Antoníus Antoníusson bjó á Núpi‚ átti Guðrúnu Jónsdóttur 11358 frá Núpi. Bl.

11668

ddd Guðný Sigurðardóttir frá Hamarsseli (11465) átti Antoníus Jónsson hreppstjóra á Skála 11803, systkinabarn sitt. Þ. b.: Sigurður, Halldóra, Ingibjörg.

11669

α Sigurður Antoníusson bjó á Skála á Berufjarðarströnd‚ hreppstjóri, átti I. Kristborgu Erlendsdóttur 5678 frá Þorgrímsstöðum Gunnlaugssonar. Þ. b.: Þorsteinn, Antoníus, Guðný. II. Ljósbjörgu Gunnlaugsdóttur 5680, bróðurdóttur Kristborgar. Þ. b.: Kristborg, Sigurður, Guðrún‚ Svanhvít, Sigurrós.

11670

αα Þorsteinn Sigurðsson, f. um 1828, bjó á Heyklifi í Stöðvarfirði, dugnaðarbóndi, kallaður „ríki“, átti Guðbjörgu Jónsdóttur frá Kelduskógum 6633. Þ. b.: Kristján, Erlendur, Antoníus. Þorsteinn fór til Ameríku, undi þar ekki og kom aftur‚ og keypti þá Lönd og bjó þar.

11671

ααα Kristján Þorsteinsson bjó á Hvalnesi og á Löndum í Stöðvarfirði, bezti bóndi og jarðabótamaður, átti Margréti Höskuldsdóttur 5484 Bjarnasonar á Þverhamri. Þ. b.: Þorsteinn, Erlendur‚ Arnleif. Kristján dó 1931.

11672

+ Þorsteinn Kristjánsson bjó í Löndum‚ átti Guðlaugu Guttormsdóttur 6514 prests í Stöð.

+ Erlendur Kristjánsson átti Jónínu Pétursdóttur 10079 frá Lindarbakka í Borgarfirði.

11673

+ Arnleif Kristjánsdóttir átti I. Helga Hannesson úrsmið í Reykjavík. Hann dó 1912. Þ. einb.: Margrét, f. 25/1 1909. II. Sigurð Sigurðsson í Breiðdal 12671.

11674

βββ Erlendur Þorsteinsson bjó á Kirkjubóli í Stöðvarfirði‚ átti Kristínu Jónsdóttur á Kirkjubóli Jónssonar. Þ. b.: (1892): Jónína Þorbjörg, (9 ára), Guðbjörg (4).

+ Jónína Þorbjörg Erlendsdóttir.

+ Guðbjörg Erlendsdóttir var seinni kona Einars Benediktssonar pósts 8807.

11675

ggg Antoníus Þorsteinsson er í Löndum 1892, 29 ára‚ ókvæntur, dó ókv., bl. Hann tók inn skakkt meðal í veikindum og dó af því.

11676

ββ Antoníus Sigurðsson frá Skála (d. 1858) bjó í Kelduskógum‚ átti Sigríði Jónsdóttur frá Kelduskógum 6634 Guðmundssonar. Þ. b.: Guðrún‚ Kristborg, Sigurður, Am., Guðný‚ Am., Antonía, Gunnlaug Am. (?).

11677

ααα Guðrún Antoníusdóttir átti Þorstein Jónsson úr Breiðdal, voru á Skeggjastöðum á Jökuldal. Þ. b.: Antoníus.

11678

+ Antoníus Þorsteinsson.

11679

βββ Kristborg Antoníusdóttir átti Jón ráðsmann á Skriðu í Breiðdal, launson Erlends hreppstjóra á Skála Sigurðsson 5657 við Þórunni Jónsdóttur. Þ. b.: Elís.

11680

ggg Antonía Antoníusdóttir átti Erlend Erlendsson Einarssonar og Þórdísar Erlendsdóttur.

11681

gg Guðný Sigurðardóttir frá Skála átti Jón yngra Jónsson 6635 frá Kelduskógum. Þ. b.: Sigurborg, Guðjón‚ Guðrún Helga.

11682

ααα Sigurborg Jónsdóttir átti I. Björn Einarsson í Víkurgerði í Fáskrúðsfirði. Þ. b.: Jón. Hún fór til Ameríku og giftist þar aftur.

11682

βββ Guðjón Jónsson (6636), Am.

11683

ggg Guðrún Helga Jónsdóttir átti Árna Sveinsson frá Kirkjubóli í Fáskrúðsfirði.

11684

đđ Kristbjörg Sigurðardóttir frá Skála átti Erlend bónda á Skála og Skriðu Sigurðsson 5657.

11685

εε Sigurður Sigurðsson bóndi í Gautavík átti Halldóru Gísladóttur frá Krossgerði 8941.

11686

ſſ Guðrún Sigurðardóttir átti Ólaf bónda á Krossi 5658 Sigurðsson. Bl.

11687

S3 Svanhvít Sigurðardóttir átti Þorvald bónda á Geitdal 2317 Guðmundsson.

11688

įį Sigurrós Sigurðardóttir átti Pétur Lárus Jónsson 10077 frá Hólalandi. Voru alllengi í þurrabúð á Lindarbakka í Borgarfirði.

11689

β Halldóra Antoníusdóttir frá Skála (11668) átti Einar Eiríksson 11593 frá Geithellum, systrung sinn.

11690

g Ingibjörg Antoníusdóttir átti Einar bónda á Hafursá 1406 Einarsson, og var fyrsta kona hans.

11691

eee Þórey Sigurðardóttir frá Hamarsseli (11465), d. 1853, átti Markús bónda á Flugustöðum (d. 1842) 13915 Jónsson og Önnu Markúsdóttur. Þ. b.: Jón‚ Gísli‚ Sigurður, Ingibjörg, Guðrún‚ Árni‚ Anna‚ Sigríður Þórey.

11692

α Jón Markússon bjó í Hlíð í Lóni‚ átti 1831 Valgerði Ólafsdóttur 3536 frá Húsavík. Þau bjuggu fyrst í Valskógsnesi. Voru efnalítil en afar dugleg bæði. Ekki há en mjög gild. Græddist fljótt fé og urðu vel efnuð. Þ. b.: Þórey. Launsonur Jóns við Sigurveigu Markúsdóttur 14144 hét Eiríkur. Jón arfleiddi hann. Jón dó 1891. — Sigurveig var Markúsdóttir Einarssonar. Móðir Markúsar var Sigurveig Arngrímsdóttir (hún talin 71 árs 1803, og því fædd um 1732). Móðir Sigurveigar Markúsdóttur var laundóttir Eiríks bónda í Byggðarholti Rafnkelssonar prests á Stafafelli.

11693

αα Þórey Jónsdóttir dó nýgift‚ bl.

11694

ββ Eiríkur Jónsson bjó í Hlíð í Lóni og Papey (d. 1899), keypti Papey‚ varð ríkisbóndi, átti I. Þorbjörgu Jónsdóttur 6899 af Hellisfjarðarætt. Þ. b.: Mekkín‚ Valgerður, Jón‚ Hávarður‚ Þórey. II. Sigríði Bjarnadóttur frá Viðfirði 428. Þ. b.: Bjarni‚ Þorbjörn, Guðmundur, Rósa‚ Sólveig, Guðlaug.

11695

ααα Mekkín Eiríksdóttir átti Þorvald bónda á Karlsstöðum á Berufjarðarströnd Ólafsson í Öðrum-Garði Einarssonar. Þ. b.: Eiríkur o. fl

βββ Valgerður Eiríksdóttir, myndarkona, átti Sigurð Þórðarson bónda í Flatey á Mýrum Árnasonar (?). Fóru austur til Fáskrúðsfjarðar.

ggg Jón Eiríksson.

đđđ Hávarður Eiríksson þurrabúðarmaður á Eskifirði, átti Auðbjörgu Brynjólfsdóttur 12658.

11696

εεε Bjarni Eiríksson var fyrst verzlunarstjóri á Höfn í Hornafirði, átti Halldóru Benediktsdóttur úr Lóni Guðmundssonar‚ bjuggu svo á Karlsstöðum á Berufjarðarströnd. Svo fóru þau norður í land‚ og var Bjarni við verzlun.

11697

ſſſ Þorbjörn Eiríksson.

11698

333 Guðmundur Eiríksson bjó í Kambsseli í Geithellnadal‚ átti Helgu Einarsdóttur ekkju á Geithellum, bl. Þau skildu.

Númerin 1169911701 vantar í hdr.

11702

β Gísli Markússon bjó á Reyðará, varð úti 1866, átti Guðleifu Jónsdóttur frá Starmýri Jónssonar. Þ. b.: Þórey‚ Ingibjörg‚ Hólmfríður, Jón. Barn hans með Guðnýju Jónsdóttur Halldórssonar á Reyðará hét Þorsteinn.

11703

αα Þórey Gísladóttir átti I. Vigfús bónda á Núpi Bjarnason úr Vestur-Skaftafellssýslu. Þ. s.: Bjarni. II. Árna Árnason 9755 frá Gilsárvallahjáleigu. Bjuggu á Hreimsstöðum. Bl.

11704

ααα Bjarni Vigfússon.

11705

ββ Ingibjörg Gísladóttir átti Jens Halldórsson af Völlum. Voru í Seyðisfirði.

11706

gg Hólmfríður Gísladóttir.

11707

đđ Jón Gíslason var á Eskifirði, austanpóstur.

11708

εε Þorsteinn Gíslason.

11709

g Sigurður Markússon, d. 1858, átti I. Guðlaugu Hjörleifsdóttur sterka 10915, bl. II. Sigríði á Melrakkanesi 7973 Eyjólfsdóttur Halldórssonar Björnssonar á Flugustöðum Þorleifssonar prests á Hofi‚ bl.

11710

đ Ingibjörg Markúsdóttir átti Gissur á Flugustöðum Arngrímsson Jónssonar. Þ. b.: Markús‚ Guðný‚ Jón‚ Guðrún.

11711

ε Guðrún Markúsdóttir átti Jón Antoníusson á Flugustöðum 11552.

11712

ſ Árni Markússon bjó á Hvannavöllum, átti Sigríði Antoníusdóttur 11591.

11713

5 Anna Markúsdóttir.

11714

į Sigríður Þórey Markúsdóttir.

11715

fff Katrín Sigurðardóttir frá Hamarsseli (11465) var síðari kona Jóns Jónssonar á Teigarhorni, er áður átti Þóreyju föðursystur hennar (11786).

11716

ggg Einar Sigurðsson.

11717

hhh Eiríkur Sigurðsson.

11718

iii Ingibjörg Sigurðardóttir.

11719

jjj Erlendur Sigurðsson.

11720

bb Björn Antoníusson frá Hamri (11464) bjó á Hamri‚ dó 1810, átti Sigríði Ólafsdóttur (d. 1804). Þ. b.: Þórey‚ Sigríður, Guðný‚ Ólafur‚ Sigurður.

11721

aaa Þórey Björnsdóttir.

11722

bbb Sigríður Björnsdóttir.

11723

ccc Guðný Björnsdóttir, segir sr. E. Briem‚ að hafi átt Antoníus Jónsson á Skála. Hefur hún þá verið 2. kona hans‚ því að hann átti Guðnýju Sigurðardóttur frá Hamarsseli Antoníussonar (11668), og börn þeirra voru svo sem talið er við nr. 11668. Gæti Guðný Björnsdóttir hafa verið síðari kona hans og ekki átt börn.

11724

ddd Ólafur Björnsson bjó í Hamarsseli 1816 (40 ára) og á Hamri‚ dó 1839, átti Ingunni Magnúsdóttur 11783 frá Skála (42 ára 1816). Þ. b.: Guðrún‚ Einar.

11725

α Guðrún Ólafsdóttir átti Árna bónda á Karlsstöðum Jónsson bónda á Bragðavöllum Rólandssonar. Þ. b.: Ólafur‚ Sigríður kona Jakobs Þorsteinssonar 12285, Helga elzt‚ Guðrún.

11726

αα Ólafur Árnason bjó á Karlsstöðum, átti Halldóru Sigurðardóttur frá Kambshjáleigu. Þ. b.: Ólafur‚ Árni‚ Sigurður, Sigríður, Guðrún.

11727

ααα Ólöf Ólafsdóttir átti Benedikt frá Miðhúsum Gíslason („Sel-Gísla“). Am.

11728

βββ Árni Ólafsson vinnumaður á Núpi‚ átti Júlíönu Rasmusdóttur úr Hellisfirði. Þ. s.: Bjarni.

11729

ggg Sigurður Ólafsson.

11730

đđđ Sigríður Ólafsdóttir.

11731

εεε Guðrún Ólafsdóttir.

11732

ββ Helga Árnadóttir átti Þorstein í Fögruhlíð við Djúpavog Pálsson frá Kömbum. Þ. b.: Katrín‚ Gunnar‚ Sigríður, Pálína‚ Árni‚ Jón.

11733

ααα Katrín Þorsteinsdóttir átti I. Sören Jakobsen verzlunarmann á Húsavík. Þ. b.: Karl‚ Valdemar, Þorvaldur, Mattea. II. Ágúst Þorsteinsson veitingamann á Raufarhöfn.

11734

βββ Gunnar Þorsteinsson bjó í Fögruhlíð og Ljótsstöðum við Dúpavog, átti Þórunni Björgu Jakobsdóttur Steingrímssonar 7862.

11735

ggg Sigríður Þorsteinsdóttir átti Morten Christen Thorkelsen‚ danskan sjómann. Þ. b.: Jóhanna Helene.

11736

đđđ Pálína Þorsteinsdóttir.

11737

εεε Árni Þorsteinsson.

11738

ſſſ Jón Þorsteinsson.

11739

gg Guðrún Árnadóttir átti Bjarna bónda á Karlsstöðum Bjarnason. Þ. s.: Árni.

11740

ααα Árni Bjarnason.

11741

β Einar Ólafsson frá Hamri bjó á Starmýri, Bæ og Hamri‚ dó 1866, átti Sigríði Eyjólfsdóttur 2947 frá Borg í Skriðdal. Þ. b.: Eyjólfur, Ingunn‚ Guðrún‚ Björg‚ Ólafur. Einar átti launson við Guðnýju Ófeigsdóttur.

11741

αα Eyjólfur Einarsson bjó á Kollaleiru, átti Áslaugu Einarsdóttur úr Loðmundarfirði. Þ. b.: Ágústína Sigríður, Áslaug.

11742

ααα Ágústína Sigríður Eyjólfsdóttir.

11743

βββ Áslaug Eyjólfsdóttir.

11744

ββ Ingunn Einarsdóttir, óg., átti 2 börn: Jón‚ með Jóni („hnefli“) Jónssyni, er síðar bjó á Fossvelli, og Stefaníu, með Markúsi Jónssyni úr Reykjavík.

11745

ααα Jón Jónsson bjó á Hvanná‚ var oddviti og um tíma alþingismaður, átti 1899 Gunnþórunni Kristjánsdóttur Kröyer 2545 á Hvanná.

11746

βββ Stefanía Markúsdóttir.

11747

gg Guðrún Björg Einarsdóttir átti Eirík bónda á Hvalnesi í Lóni 13879 Halldórssonar í Volaseli Ketilssonar.

11748

đđ Ólafur Einarsson.

11749

eee Sigurður Björnsson Antoníussonar (11720), d. 1838, bjó á Bragðavöllum og Hamarsseli, átti Kristínu (d. 1837) Jónsdóttur frá Teigarhorni 11799. Þ. b.: Jón‚ Sigríður. Sigurður var ráðsmaður hjá Helgu Vigfúsdóttur á Hamri 3711 1816 og eitthvað áður‚ ekkju séra Árna Skaftasonar, og áttu þau þá barn saman: Halldóru, sem þá er þriggja ára. Séra Þorsteinn segir‚ að hann hafi þá verið orðinn ekkjumaöur, en þá segir séra E. Briem skakkt um dauðaár Kristínar (1837), nema þau hafi verið skilin. Sagt var‚ að Sigurður væri einnig faðir að barni‚ sem Guðrún Árnadóttir, dóttir Helgu‚ átti‚ og kennt var Jóni syni hans. Hét það Guðrún.

11750

α Jón Sigurðsson bjó á Bragðavöllum og Teigarhorni, átti Oddbjörgu Eiríksdóttur 5126 frá Borgargarði. Þ. b.: Sigríður, Eiríkur, Katrín. Kennd var og Jóni Guðrún‚ dóttir Guðrúnar Árnadóttur 3597 prests Skaftasonar.

11751

αα Sigríður Jónsdóttir átti Pál Gellisson 519 í Bjargarrétt.

11752

ββ Eiríkur Jónsson bjó á Teigarhorni, átti Ragnheiði Jónsdóttur. Þ. b.: Katrín‚ Jóhanna.

11753

gg Katrín Jónsdóttir átti Sigurð Eiríksson Árnasonar Péturssonar.

11754

đđ Guðrún Jónsdóttir laungetin (er víst þótti að væri ekki dóttir Jóns Sigurðssonar heldur föður hans‚ nr. 11749) átti Hall Benediktsson.

11755

β Sigríður Sigurðardóttir átti Sigurð Sigurðsson 4743 prests Vigfússonar, bjuggu í Álftafirði á Hamri‚ Bragðavöllum, Melrakkanesi, Veturhúsum. Hann dó á Hálsi 26/4 1859, 67 ára. Var lítill búmaður. Áttu þau þessi börn: Björn‚ Sigríði, Jón.

11756

αα Björn Sigurðsson bjó á Hálsi‚ átti 1850 Halldóru Sigurðardóttur 11482 frá Hamarsseli.

11757

ββ Sigríður Sigurðardóttir átti 1852 Mikael Gellisson 520 Árnasonar.

11758

gg Jón Sigurðsson bjó á Bragðavöllum, átti Katrínu (d. 1866, 30 ára) Hansdóttur Arngrímssonar glæpamanns Jónssonar. Þ. b.: Katrín.

11759

g Halldóra Sigurðardóttir átti 2 launbörn, annað við Weywadt verzlunarstjóra á Djúpavogi: Níels Emil‚ hitt við Jóni Þorvarðssyni yngra í Papey‚ en hann sór fyrir‚ hét Sigurður, giftist svo Rasmusi Rasmussyni Lynge‚ bróður frú Sofíu Jónasen. Þ. b.: Dórótea Sofía‚ Kristján Edvald‚ Rannveig Helga.

11760

αα Níls Emil Weywadt varð cand. jur., drukknaði á Djúpavogi 1872, ókv., bl.

11761

ββ Sigurður Jónsson bjó á Búlandsnesi, átti barn við Álfheiði Kristjánsdóttur 5802 Arasonar, hét Kristján.

11762

gg Dórótea Sofía Lynge.

11763

đđ Kristján Eðvald Lynge.

11764

εε Rannveig Helga Lynge átti Ingimund Eiríksson beyki á Vestdalseyri, sunnan af Mýrum. Ingimundur var son Eiríks bónda í Stórabóli á Mýrum Sigurðssonar og Guðrúnar Arngrímsdóttur bónda á Skálafelli. Ingimundur bjó á Sörlastöðum.

11765

cc Sæbjörg Antoníusdóttir frá Hamri (11464) f. um 1729—30, átti Ófeig Jónsson hreppstjóra í Urðarteigi, f. um 1724, dó milli 1780 og 1784. Þ. b.: Jón‚ f. um 1765, Ingunn‚ f. um 1763, Jón annar f. um 1775. Sæbjörg dó í Gautavík 1812.

11766

aaa Jón Ófeigsson eldri bjó á Skála og Urðarteigi, átti 1789 Guðrúnu Þorsteinsdóttur bónda á Veturhúsum (1762 42 ára), Jónssonar og Ingveldar Eiríksdóttur (1762 44 ára). Þau voru bræðrabörn. Leyfisbréf dags. 16. apríl 1789. Ingveldur dó 1806. Þ. b., eftir kirkjubók Berufjarðar: Ingveldur, f. 1788, d. s. á., Ófeigur‚ f. 1789, Eiríkur f. 1791, Ásdís f. 1792, d. s. á., Sæbjörg f. 1793, Margrét f. 1794, er á Titlingi 1816 vinnukona, Oddný f. 1797, Jón f. 1799, er í Berufirði 1816, Þorsteinn, f. 1805, öll fædd á Skála. En 1816 eru á Urðarteigi hjá foreldrum sínum aðeins Sæbjörg og Þorsteinn. Ásdís er þar og nefnd dóttir þeirra 15 ára‚ ætti þá að vera fædd 1801. Má vera‚ að mér hafi sézt yfir hana í kirkjubókunum. En hún gæti líka hafa verið sú Ásdís‚ sem sr. E. Briem telur dóttur Jóns yngra Ófeigssonar, og verið tekin af Jóni eldra‚ og svo talin með börnum hans. Ófeigur, Eiríkur og Oddný hafa líklega dáið ung.

11767

α Sæbjörg Jónsdóttir f. 1793.

11768

β Margrét Jónsdóttir f. 1794, er vinnukona á Titlingi 1816.

11769

g Jón Jónsson f. 1799, er í Berufirði 1816.

11770

đ Þorsteinn Jónsson f. 1805.

11771

bbb Jón Ófeigsson yngri‚ f. 1774 eða 75. Hans dóttir Ásdís (segir E. Briem).

11772

α Ásdís Jónsdóttir átti Eirík í Hamarsseli, son Sigurðar í Kambshjáleigu Jónssonar og Ingibjargar Eiríksdóttur frá Geithellum Jónssonar s. st. Eiríkssonar.

11773

ccc Ingunn Ófeigsdóttir, f. um 1763, d. 1806, átti 1793 Jón Þorsteinsson frá Veturhúsum, bræðrung sinn‚ bjuggu í Skála og Urðarteigi. Þ. b.: Guðrún‚ f. 1792, Ketill‚ f. 1796, Kristín, f. 1797.

11774

dd Sigríður Antoníusdóttir frá Hamri (11464), d. 1803, átti Ófeig bónda á Hamri Magnússon (1762 er Ófeigur 34 ára‚ Sigríður 32). Þ. b.: Kristín, Bjarni.

11775

aaa Kristín Ófeigsdóttir, d. 1821, átti Jón Ófeigsson á Búlandsnesi 13881. Þ. b.: Margrét, Árni‚ Ófeigur, Sigríður. Jón drukknaði 1807 með öllum börnum sínum (16, 15 og 7 ára) nema Sigríði. Kristín er á Búlandsnesi 1816, 58 ára‚ með Sigríði.

11776

α Sigríður Jónsdóttir átti 1820 Hermann S. Chr. Schou (9176) (Hermann Severin Christian Schou). Hann hefur þá verið við verzlun á Djúpavogi (?). Hann varð síðar verzlunarstjóri á Siglufirði og síðar á Vopnafirði. Þangað komu þau frá Siglufirði 1833, bæði talin 33 ára. Þ. b.: Ludvig Jóhann Christian Schou‚ Júlíana.

11777

αα Ludvig J. Chr. Schou var verzlunarstjóri á Húsavík um tíma‚ átti I. Björgu Benediktsdóttur pr. í Heydölum 2808 Þórarinssonar. II. Elínu Einarsdóttur pr. í Vallanesi 6272 Hjörleifssonar.

11778

ββ Júlíana Schou átti Guðmund Stefánsson 9176 hreppstjóra á Torfastöðum í Vopnafirði.

11779

bbb Bjarni Ófeigsson átti Dýrleifu Pálsdóttur Marteinssonar. Þ. b.: Ófeigur. Bjarni dó sem kristfjármaður á Búlandsnesi 1807.

11780

ee Vigdís Antoníusdóttir frá Hamri (11464) átti Magnús Jónsson bónda á Skála og Kelduskógum (Magnús f. um 1734, Vigdís um 1738). Eiríkur Þorsteinsson, bróðursonur Magnúsar, er vinnumaður hjá honum á Skála 1772, 23 ára‚ og Oddný‚ systir Magnúsar, vinnukona, 47 ára. Þ. b.: Guðrún‚ f. um 1768, Margrét og Ingunn tvíburar, f. um 1775. Magnús dó 1803.

11781

aaa Guðrún Magnúsdóttir.

11782

bbb Margrét Magnúsdóttir átti 1799 Stefán Bessason 11391 Sighvatssonar.

11783

ccc Ingunn Magnúsdóttir átti Ólaf Björnsson á Hamri 11724.

11784

ff Eiríkur Antoníusson frá Hamri (11464) bjó á Búlandsnesi, d. 1820, átti I. Hólmfríði Magnúsdóttur. Þ. b.: Ófeigur. II. Gróu (d. 1828) Jónsdóttur 11814 Eiríkssonar. Bl.

11785

aaa Ófeigur Eiríksson var verzlunarstjóri á Eskifirði, átti Mörtu‚ danska konu‚ f. í Næstved á Sjálandi. Þau eru talin 39 og 37 ára 1816, og börn þeirra: Hólmfríður Elízabet (10 ára), Tómas Andreas (6), Gythe Anne Margrethe (3), Marthe Anne Marie (1), öll fædd á Eskifirði. Þar er þá einnig dóttir Ófeigs Anna (11), fædd á Djúpavogi. Börn Ófeigs sigldu‚ segir sr. E. Briem.

11786

gg Þórey Antoníusdóttír frá Hamri (11464) var fyrri kona Jóns Jónssonar meðhjálpara á Teigarhorni (d. 1804), er síðar átti Katrínu Sigurðardóttur, bróðurdóttur hennar (11715). Þ. b.: Ingunn‚ Kristín, Antoníus.

11787

aaa Ingunn Jónsdóttir átti 1797 Árna Pétursson 11379 Þorbjörnssonar. Þ. b.: Eiríkur, Hólmfríður, Þórey‚ Jón‚ Vilborg, Antoníus.

11788

α Eiríkur Árnason bjó á Teigarhorni, átti Katrínu Eiríksdóttur 11612 frá Geithellum.

11789

β Hólmfríður Árnadóttir.

11790

g Þórey Árnadóttir.

11791

đ Antoníus Árnason bóndi í Markúsarseli, d. 1866, átti Ingibjörgu Þorsteinsdóttur og Katrínar Erlendsdóttur. Þ. b.: Jón‚ Antoníus, Þorsteinn, Ingunn. Ennfremur var Antoníusi eignað barn Guðrúnar Árnadóttur 3597 prests Skaftasonar, er Margrét hét‚ og var talin dóttir Árna‚ föður Antoníusar (11379).

11792

αα Jón Antoníusson bjó í Markúsarseli og Bæ (dó 1902), átti I. Guðnýju Eiríksdóttur 14082 Eiríkssonar. Þ. b.: Kristín. II. Vilborgu Jónsdóttur 14080 systurdóttur hennar.

11793

ββ Antoníus Antoníusson bjó í Tunguhlíð í Álftafirði, átti Margréti Árnadóttur, var svo vinnumaður á Skeggjastöðum á Dal og átti þessi börn: Guðfinnu, Antoníu, Árna‚ Ástríði, óg., bl., Antoníus og Björg.

ααα Guðfinna Antoníusdóttir, f. 15/5 1881, átti Þorvarð Pétursson 11196 í Fremraseli.

βββ Antonía Antoníusdóttir átti Stefán Alexandersson 4046 á Háreksstöðum.

ggg Árni Antoníusson bjó á Hnaukum.

đđđ Antoníus Antoníusson bjó í Hálsaþinghá.

εεε Björg Antoníusdóttir átti Albert b. í Tunguhlíð.

11794

gg Þorsteinn Antoníusson.

11795

đđ Ingunn Antoníusdóttir var kona Arnodds Þorleifssonar 6914 í Brekkuseli, f. 25/9 1855.

11796

εε Margrét Antoníusdóttir (laungetin, sögð dóttir Árna föður Antoníusar), átti Jón Jónsson í Nesi. Þ. b.: Þórunn‚ Guðmundur‚ Guðrún.

11797

ε Jón Árnason bjó í Markúsarseli, átti Ingibjörgu Sigurðardóttur 5745 frá Kambshjáleigu.

11798

ſ Vilborg Árnadóttir.

11799

bbb Kristín Jónsdóttir, d. 1837, átti Sigurð Björnsson 11749 Antoníussonar.

11800

ccc Antoníus Jónsson bjó á Titlingi og á Teigarhorni, dó af slysi 1797, átti Ingunni Sigurðardóttur 11646 frá Hamarseli.

11801

hh Einar Antoníusson frá Hamri (11464) bjó á Búlandsnesi, hreppstjóri, dó 1786.

11802

ii Guðrún Antoníusdóttir frá Hamri (11464) átti I. Jón bónda á Geithellum og Hamri 11816 Jónssonar s. st. Eiríkssonar. Þ. b.: Antoníus, Einar‚ Benedikt, Ingibjörg. II. séra Benedikt á Hálsi. Bl. Hún lifir á Skála hjá Antoníusi 1816, 71 árs.

11803

aaa Antoníus Jónsson, f. um 1776, bjó á Skála‚ hreppstjóri‚ átti Guðnýju Sigurðardóttur 11668 frá Hamarsseli.

11804

bbb Einar Jónsson er á Skála 1816, 34 ára‚ ókv., bl.

11805

b Jórunn Árnadóttir frá Bragðavallaseli (11463), f. 1701, hefur líklega dáið ung.

Skammstafanir

1. Mannanöfn
(í samb. við þau).

m. = maður (eiginm.) 

k. = kona (eigink.)

Stytting á nöfn, þar sem það á við í samsetningu.

Ættir Austfirðinga

eftir Einar Jónsson, prófast á Hofi í Vopnafirði.

Einar Bjarnason, endurskoðandi og Benedikt Gíslason frá Hofteigi sáu um útgáfuna.

Aðalútgefandi:
Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953.

Merkingar

Ættliðina merkti höfundur í handritinu á svipaðan hátt sem tíðkast hafði á 18. og 19. öld.

Börn þeirra‚ sem talið er frá‚ bera að merki upphafsstaf úr latneska stafrófinu, koparstunguhandar, en börn þeirra einnig upphafsstaf úr sama stafrófi, eftirlíkingu af prentletri. Stafir þessir eru hér í prentuðu útgáfunni skáletursstafir hinir fyrrtöldu, en réttletursstafir hinir síðartöldu.

Fyrst nefnda barnið fœr bókstafinn A, annað B o. s. frv., og er röðin af handahófi, ekki eftir aldri barnanna nema e. t. v. þar sem kunnur er aldur þeirra allra.

Síðan koma að merki litlir stafir úr sama stafrófi, t. d. a, aa og aaa‚ allt að þremur stöfum‚ en þá taka við stafir úr gríska stafrófinu á sama hátt.

Síðan taka við merkin +, ++ og +++, en loks merkið °.

Prentsmiðjan hafði ekki allt gríska stafrófið og voru í þess stað notuð þessi merki‚ í röðinni sem hér segir: α‚ β, g, đ, ε, ſ, 3, į, «, cl, fi‚ k‚, í, ij‚ ^, t, ħ.

© Copyright 2024.