V. SNJÓLFUR JÓNSSON.

14103

Snjólfur Jónsson hét bóndi á Flatey efri á Mýrum 1703, 52 ára og átti Ólöfu Nikulásdóttur frá Bakka Guðmundssonar, þá 50 ára 9000. Börn þeirra eru þá talin: Páll (22 ára), Gissur (20 „ómagi“), Guðríður (18), Helga (17), Margrét (13), allar taldar ómagar, og Hákon (10 ára „ómagi“). Um þau veit ég ekkert nema Pál (og sr. Jón nefnir aðeins hann).

14104

a Páll Snjólfsson bjó í Firði (syðra) í Lóni, var hreppstjóri (getur í þingbók Sig. sýslum. Stefánssonar 1743—1750). Hans b.: Árni, Snjólfur og m. fl. (Ekki er glöggt, hvort sr. Jón telur Snjólf son Páls, en sýnist þó helzt svo).  Sjá athugasemd.

14105

aa Árni Pálsson bjó í Firði (syðra). Þ. b.: Jónar 3, Snjólfur, Eyjólfur, Páll.   Sjá athugasemd.

14106

aaa Jón Árnason (fyrsti) var hreppstjóri á Fagurhólsmýri. Sjá athugasemd.

14107

bbb Jón Árnason annar.  Sjá athugasemd.

14108

ccc Jón Árnason þriðji.  Sjá athugasemd.

14109

ddd Snjólfur Árnason bjó í Firði (dó 1842, 82 ára). Þ. d.: Hólmfríður.  Sjá athugasemd.

14110

α Hólmfríður Snjólfsdóttir átti Ketil Jónsson Ketilssonar í Volaseli 13880.

14111

eee Eyjólfur Árnason bjó í Hraunkoti. Þeirra son: Jón.  Sjá athugasemd.

14112

α Jón Eyjólfsson bjó í Krosslandi og Vík, átti Kristínu Jónsdóttur. Þ. b.: Guðrún, Jón o. fl.

14113

αα Guðrún Jónsdóttir átti Rafnkel Benediktsson frá Dal 14015 Hallssonar.  Sjá athugasemd.

14114

ββ Jón Jónsson söðlasmiður bjó á Setbergi, átti Sesselju Sigurðardóttur. Þ. b.: Guðmundur, Sigurður.

14115

ααα Guðmundur Jónsson var á Eyjólfsstöðum á Völlum 1903.

14116

βββ Sigurður Jónsson bjó á Reyðará 1903.

Númerin 1411714119 incl. vantar í hdr.

14120

fff Páll Árnason. Hans son: Árni.  Sjá athugasemd.

14121

α Árni Pálsson. — H. d.: Oddný. Sjá athugasemd.

14122

αα Oddný Árnadóttir (kona á Setbergi 1903).

14123

bb Snjólfur Pálsson (14104) bjó í Hvammi. Þeirra dóttir: Steinunn.  Sjá athugasemd.

14124

aaa Steinunn Snjólfsdóttir átti Jón Rafnkelsson prests á Stafafelli 14145.

Númerin 1412514139 vantar í hdr.

Skammstafanir

1. Mannanöfn
(í samb. við þau).

m. = maður (eiginm.) 

k. = kona (eigink.)

Stytting á nöfn, þar sem það á við í samsetningu.

Ættir Austfirðinga

eftir Einar Jónsson, prófast á Hofi í Vopnafirði.

Einar Bjarnason, endurskoðandi og Benedikt Gíslason frá Hofteigi sáu um útgáfuna.

Aðalútgefandi:
Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953.

Merkingar

Ættliðina merkti höfundur í handritinu á svipaðan hátt sem tíðkast hafði á 18. og 19. öld.

Börn þeirra‚ sem talið er frá‚ bera að merki upphafsstaf úr latneska stafrófinu, koparstunguhandar, en börn þeirra einnig upphafsstaf úr sama stafrófi, eftirlíkingu af prentletri. Stafir þessir eru hér í prentuðu útgáfunni skáletursstafir hinir fyrrtöldu, en réttletursstafir hinir síðartöldu.

Fyrst nefnda barnið fœr bókstafinn A, annað B o. s. frv., og er röðin af handahófi, ekki eftir aldri barnanna nema e. t. v. þar sem kunnur er aldur þeirra allra.

Síðan koma að merki litlir stafir úr sama stafrófi, t. d. a, aa og aaa‚ allt að þremur stöfum‚ en þá taka við stafir úr gríska stafrófinu á sama hátt.

Síðan taka við merkin +, ++ og +++, en loks merkið °.

Prentsmiðjan hafði ekki allt gríska stafrófið og voru í þess stað notuð þessi merki‚ í röðinni sem hér segir: α‚ β, g, đ, ε, ſ, 3, į, «, cl, fi‚ k‚, í, ij‚ ^, t, ħ.

© Copyright 2024.